Helga Lilja fæddist 8. október 1968, erfði atorkuna og kraftinn frá mömmu sinni og jákvætt viðhorf.
Það sem öðrum finnst vera stórverkefni – og nánast óyfirstíganlegt, finnst Helgu Lilju ekkert mál.
Hún er gift Loga, og saman eigan þau fjögur börn, Halldór Þór, Eyjólf Inga, Kristófer Ísak og Silju Ösp.
Þau hafa búið í öðru hverju húsi í Hafnarfirði – og Kópavogi líka, en fluttu til Danmerkur árið 2004.
Þar eru þau búin að kaupa hús í Óðinsvéum í Danmörku, Logi lauk námi í verkfræði og Helga vinnur við sitt fag, geislafræði.
https://photos.app.goo.gl/F5Mx6H2zsUAVrRY68
http://www.youtube.com/watch?v=wf1JGmnWGAU