Eyjólfur Brynjólfsson

Myndir og myndbönd úr safninu mínu

Helga Lilja

Helga Lilja fæddist 8. október 1968, erfði atorkuna og kraftinn frá mömmu sinni og jákvætt viðhorf.
Það sem öðrum finnst vera stórverkefni – og nánast óyfirstíganlegt, finnst Helgu Lilju ekkert mál.
Hún er gift Loga, og saman eigan þau fjögur börn, Halldór Þór, Eyjólf Inga, Kristófer Ísak og Silju Ösp.
Þau hafa búið í öðru hverju húsi í Hafnarfirði – og Kópavogi líka, en fluttu til Danmerkur árið 2004.
Þar eru þau búin að kaupa hús í Óðinsvéum í Danmörku, Logi lauk námi í verkfræði og Helga vinnur við sitt fag, geislafræði.

Leave a Reply