Eyjólfur Brynjólfsson

Myndir og myndbönd úr safninu mínu

USA 1983

Við Steina fórum með Binna Gísla og Kjartan til Bandaríkjanna árið 1983.
Við fórum víða, byrjuðum væntanlega í erindum tengdum Jöfur í Dearborn Michigan, kíktum við í Henry Ford safninu, stöldruðum við á Presley Blvd í Memphis, og enduðum í Florida.

Leave a Reply