Eyjólfur Brynjólfsson

Myndir og myndbönd úr safninu mínu

06 – Bátadellan

Þegar við Karl Magnús héldum upp á fertugsafmælið okkar í Viðey, var einn af vinum hans eigandi að litlum Shetland báti, og sá var notaður við að ferja sitt hvað af vistum, tjald ofl. út í eyna. Þessi upplifun kveikti hjá mér bátadellu, og fljótlega eftir þetta keypti ég Shetland bát, og svo seinna flutti ég inn fjóra Bayliner báta, seldi þrjá, og lék mér á þeim fjórða.

https://photos.app.goo.gl/rHgdx7dqtXgFRBiWA

Bátadellan