Eyjólfur Brynjólfsson

Myndir og myndbönd úr safninu mínu

Gamlir bílar

Fyrsti fornbíllinn – 34 Ford Victoria.
Annar fornbíllinn – 59 Thunderbird.
Þriðji fornbíllinn – 64 Thunderbird.
Fjórði fornbíllinn – 55 Mercury Monterey.
Fimmti fornbíllinn – 68 Cadillac Eldorado.
Sjötti fornbíllinn – 59 Plymouth Fury.
Sjöundi fornbíllinn – 55 Ford Crown Victoria.
Áttundi fornbíllinn – 61 Chrysler 300G.
Níundi fornbíllinn – 69 Dodge SuperBee.

Bíladellan reyndist örlagavaldur í mínu lífi – kom mér í ferðalög um allt land við leit að draumabílnum – kom mér í Jöfur – og seinna í ferðalög til Ameríku þar sem nokkrir góðir voru keyptir.

Eftir að flugdellunni lauk lá ég yfir bílablöðum, ýmist keypti ég mér þau í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, þegar ég átti pening, eða fékk blöð að láni frá Bandaríska bókasafninu, sem þá var í Bændahöllinni (Hótel Sögu). Eins föndraði ég sífellt við að teikna bíla, en bílamódelin tóku svo mikið til við af teiknidundinu seinna.

Bílunum eru gerð skil hér, og fær hver bíll sína síðu.















Leave a Reply