Eyjólfur Brynjólfsson

Myndir og myndbönd úr safninu mínu

Hreyfimyndir

Hátæknin var að sliga mig
… bókstaflega, því að vera með 12 kg af batteríum á annarri öxlinni og videotæki á hinni ásamt risastórri videovél, það var það sem þurfti til að vera í nýjustu tækninni á sínum tíma.
Vélin sem er notuð á heimilinu núna á þyngd við hálft batterí í fyrstu videovélina…

Leave a Reply