Eyjólfur Brynjólfsson

Myndir og myndbönd úr safninu mínu

USA 1989

Í tilefni af sjötugsafmæli pabba var lagt af stað í ferð suður – og vestur – á bóginn 1989, og staðnæmst í Florida eftir tæpar átta klukkustundir í flugvél.
Við Steina – og áður við Rannveig, höfðum verið árlegir gestir í Florida, en gaman þótti okkur samt að sjá Florida með augum pabba og mömmu, sem aldrei áður höfðu komið þar.

Leave a Reply